Engjaskófarætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Engjaskófarætt
Remove ads

Engjaskófarætt (fræðiheiti: Peltigeraceae)[1] er ætt fléttna. Ættkvíslir engjaskófarættar eru engjaskófir og grýtur.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættkvíslir ...

Á Íslandi vaxa 26 tegundir af engjaskófarætt,[1] til dæmis dílaskóf, himnuskóf og skútagrýta.

Remove ads

Tilvísanir

Frekari lestur

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads