Diskfléttur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Diskfléttur
Remove ads

Diskfléttur (latína: Lecanoromycetes) eru stærsti flokkur fléttumyndandi sveppa.[1] Þær flokkast sem undirflokkur af Pezizomycotina í fylkingu asksveppa.[2] Askar diskfléttna losa oftast gró með því að klofna í endann.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirflokkar og ættbálkar ...


Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads