Risaeski

From Wikipedia, the free encyclopedia

Risaeski
Remove ads

Risaeski (fræðiheiti: Equisetum giganteum[1]) er elfting sem er ættuð frá mið og suður Ameríku, frá mið Chile austur til Brasilíu og norður til suður Mexíkó. Þetta er ein af stærri elftingunum, um 2 til 5 m há, þó nær hún ekki hæð Equisetum myriochaetum (að 8 m há með stuðningi), hinsvegar er hún með gildustu stöngla ættkvíslarinnar; 1 til jafnvel 3,5 sm í þvermál.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar og viðbótarlesning

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads