Elftingar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Eltingar (fræðiheiti: Equisetum) eru eina núlifandi ættkvíslin í elftingarætt (Equisetaceae), ætt plantna sem fjölgar sér með gróum í stað fræja.[2]
B = grein í hvirfingu
I = leggur
L = blöð
N = liður


Litlu hvítu útvextirnir eru kísilútfellingar.
Remove ads
Flokkun
Tegundir
Núlifandi tegundir elftinga skiftast í tvær aðgreinda hópa, sem eru yfirleitt greindir sem undirættkvíslir. Nafn einkennisundirættkvíslarinnar er, Equisetum, sem þýðir "hrosshár" á latínu, meðan nafnið á hinni undirættkvíslinni, Hippochaete, þýðir "hrosshár" á grísku. Blendingar eru algengir, en hafa eingöngu fundist innan tegunda í sömu undirættkvísl.[3]
- Subgenus Equisetum
- Equisetum arvense L. – Klóelfting, kring um norðurheimskaut til tempraða beltisins.
- Equisetum bogotense Kunth – Andeselfting, upplönd Suður-Ameríku norður til Kostaríku
- Equisetum diffusum L. – Himalajaelfting, Himalajafjöllum (Kína, Indland og nærliggjandi lönd) yfir 450 m.
- Equisetum fluviatile L. – Fergin, kring um norðurheimskaut til tempraða beltisins.
- Equisetum palustre L. – Mýrelfting, kring um norðurheimskaut til tempraða beltisins.
- Equisetum pratense Ehrh. – Vallelfting, kring um norðurheimskaut til kaldtempraða beltisins.
- Equisetum sylvaticum L. – Skógelfting, kring um norðurheimskaut til tempraða beltisins. Sjaldgæfari í Austur-Asíu.
- Equisetum telmateia Ehrh. – Fílabeinselfting, Evrópa til Litlu-Asíu og Norður-Afríku, einnig á vesturströnd Norður-Ameríku.

- Subgenus Hippochaete
- Equisetum giganteum L. – Risaeski, tempruðu belti til hitabelti Suður- og Mið-Ameríku, norður til suður Mexíkó
- Equisetum hyemale L. – Eski, mestallt norðurhvel utan hitabeltis.
- Equisetum laevigatum A.Braun – vesturhluti Norður-Ameríku niður til norðvestur Mexíkó; stundum skráð Equisetum kansanum
- Equisetum myriochaetum Schltdl. & Cham. – Trölleski, frá mið Mexíkó suður til Perú
- Equisetum ramosissimum Desf. (ásamt E. debile) – Asía, Evrópa, Afríka, eyjar í suðvestur Kyrrahafi.
- Equisetum scirpoides Michx. – kaldtempruð svæði norðurhvels.
- Equisetum variegatum Schleich. ex Weber & Mohr – Beitieski, kaldtempruð svæði norðurhvels, nema í norðaustasta hluta Asíu.
- Ekki settar í undirættkvísl
- (útdauð) Equisetum dimorphum – Júra, Argentínu
- (útdauð) Equisetum thermale – Mið til síð Júra, Argentínu
Nefndir blendingar
- Blendingar milli tegunda í undirættkvíslinni Equisetum
- Equisetum × bowmanii C.N.Page (Equisetum sylvaticum × Equisetum telmateia)
- Equisetum × dycei C.N.Page (Equisetum fluviatile × Equisetum palustre)
- Equisetum × font-queri Rothm. (Equisetum palustre × Equisetum telmateia)
- Equisetum × litorale Kühlew ex Rupr. (Equisetum arvense × Equisetum fluviatile)
- Equisetum × mchaffieae C.N.Page (Equisetum fluviatile × Equisetum pratense)
- Equisetum × mildeanum Rothm. (Equisetum pratense × Equisetum sylvaticum)
- Equisetum × robertsii Dines (Equisetum arvense × Equisetum telmateia)
- Equisetum × rothmaleri C.N.Page (Equisetum arvense × Equisetum palustre)
- Equisetum × willmotii C.N.Page (Equisetum fluviatile × Equisetum telmateia)
- Blendingar milli tegunda í undirættkvíslinni Hippochaete
- Equisetum × ferrissii Clute (Equisetum hyemale × Equisetum laevigatum)
- Equisetum × moorei Newman (Equisetum hyemale × Equisetum ramosissimum)
- Equisetum × nelsonii (A.A.Eaton) Schaffn. (Equisetum laevigatum × Equisetum variegatum)
- Equisetum × schaffneri Milde (Equisetum giganteum × Equisetum myriochaetum)
- Equisetum × trachyodon (A.Braun) W.D.J.Koch (Equisetum hyemale × Equisetum variegatum) - Eskibróðir
Remove ads
Tilvísanir
Viðbótarlesning
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads