Skógelfting
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skógelfting (Equisetum sylvaticum) er fjölær jurt. Hún verður um hálfs meters há og skilur sig frá öðrum elftingum með að vera með mjög greindan stöngul.
Remove ads
Orðsifjar
Ættarheitið Equisetum kemur úr latneska equus = hestur og seta = hár eða burst sem hefur gefið elftingum nafnið horsetail á ensku sem jurtin líkist (með góðu ímyndunarafli).
Tegundarheitið sylvaticum kemur úr latínu; sylva = skógur, sem vísar á búsvæðið.
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads