Eric Clapton

From Wikipedia, the free encyclopedia

Eric Clapton
Remove ads

Eric Patrick Clapton (fæddur 30. mars 1945) er enskur gítaristi, söngvari, texta- og lagahöfundur. Hann hefur samið lög líkt og „Layla“ og „Tears in Heaven“. Clapton spilaði í hljómsveitum á borð við Cream og The Yardbirds. Hann spilaði á minningartónleikum um George Harrison en þeir voru góðir vinir.

Thumb
Eric Clapton
Thumb
Eric Clapton á tónleikum þann 19. júní 1977.

Clapton átti son sem lést eftir að hafa dottið út um glugga. Eftir það hætti hann að koma fram og gefa út lög um tíma, en tók svo til við það aftur með frægu minningarlagi um son sinn: Tears in Heaven.

Remove ads

Sólóbreiðskífur

  • Eric Clapton (1970)
  • 461 Ocean Boulevard (1974)
  • There's One in Every Crowd (1975)
  • No Reason to Cry (1976)
  • Slowhand (1977)
  • Backless (1978)
  • Another Ticket (1981)
  • Money and Cigarettes (1983)
  • Behind the Sun (1985)
  • August (1986)
  • Journeyman (1989)
  • From the Cradle (1994)
  • Pilgrim (1998)
  • Reptile (2001)
  • Me and Mr. Johnson (2004)
  • Sessions for Robert J (2004)
  • Back Home (2005)
  • Clapton (2010)
  • Old Sock (2013)[268]
  • I Still Do (2016)
  • Happy Xmas (2018)
  • Meanwhile (2024)
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads