Ernst Mach

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ernst Mach
Remove ads

Ernst Mach (18. febrúar 183819. febrúar 1916) var austurrískur eðlisfræðingur og heimspekingur, sem er þekktastur fyrir framlag sitt til eðlisfræðinnar og rannsókna á höggbylgjum. Vísindaheimspeki hans hafði töluverð áhrif á rökfræðilega raunhyggju og gagnrýni hans á Newton varðaði veginn fyrir afstæðiskenningu Einsteins.

  Þetta æviágrip sem tengist eðlisfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Ernst Mach.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads