Estudiantes de La Plata

From Wikipedia, the free encyclopedia

Estudiantes de La Plata
Remove ads

Estudiantes de La Plata , oftast þekkt sem Estudiantes, er argentínskt knattspyrnufélag með aðsetur í La Plata-borg. Estudiantes er í hópi sigursælli félaga Argentínu með 6 deildarmeistaratitla, 2 bikarmeistaratitla og hefur það m.a unnið 4 Copa Libertadores-titla.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...
Remove ads

Titlar

Deildarmeistarar (6)

  • 1913 FAF, 1967 Metropolitano, 1982 Metropolitano, 1983 Nacional, 2006 Apertura, 2010 Apertura

Copa Libertadores (4)

  • 1968, 1969, 1970, 2009
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads