Copa Libertadores
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Copa Libertadores, CONMEBOL Libertadores eða Suður-ameríska meistaradeildin í knattspyrnu er keppni bestu félagsliða Suður-Ameríku í knattspyrnu og samsvarar Meistaradeild Evrópu. Keppnin var fyrst haldin árið 1960 og þykir eftirsóknarverðasti félagsliðabikar álfunnar. Independiente frá Argentínu er sigursælasta liðið með sjö meistaratitla.
Meistarasaga
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads