Eva Ekeblad

From Wikipedia, the free encyclopedia

Eva Ekeblad
Remove ads

Eva Ekeblad (fædd De la Gardie, 10. júlí 172415. maí 1786) var sænsk vísindakona, búfræðingur og greifynja. Hún var fyrsta konan sem fékk inngöngu í Sænsku vísindaakademíuna árið 1748 fyrir rannsóknir sínar á því hvernig hægt væri að brugga brennivín úr kartöflum. Hún stakk líka upp á notkun kartöflumjöls í snyrtivörur í stað annarra, hættulegri efna.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Eva Ekeblad
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads