10. júlí

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

10. júlí er 191. dagur ársins (192. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 174 dagar eru eftir af árinu.

JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2011 - 128 manns drukknuðu í ánni Volgu skammt frá Kazan í Rússlandi þegar skemmtiferðaskip sökk.
  • 2011 - Síðasta tölublað tímaritsins News of the World kom út.
  • 2017 - Íraksher lýsti því yfir að Mósúl væri frelsuð úr höndum Íslamska ríkisins.
  • 2017 - Citybanan, ný neðanjarðarlestargöng undir miðborg Stokkhólms, voru vígð.
  • 2018 - 12 drengjum var bjargað úr hellinum Tham Luang Nang Non í Taílandi eftir að hafa verið þar fastir í 17 daga.
  • 2019 - Síðasta Volkswagen-bjallan var framleidd í Mexíkó.
  • 2020 - Búlgaría og Króatía fengu aðgang að gengissamstarfi Evrópu sem er aðdragandi þess að taka upp evru.
  • 2020 - Recep Tayyip Erdoğan gaf út tilskipun sem gerði Ægisif aftur að mosku, en hún hafði árið 1934 verið gerð að safni.
  • 2023 - Eldgos hófst við Litla-Hrút á Reykjanesskaga.
Remove ads

Fædd

Thumb
Mahathir bin Mohamad, forsætisráðherra Malasíu
Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads