Fæðing
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fæðing er það ferli hjá dýrum þar sem afkvæmi fer út úr líkama foreldrisins eftir meðgöngu, mismunandi gerðir fæðinga eru eggfóstursfæðing, fósturbær fæðing, og gulfóstursfæðing.
Mismunandi heiti fæðingar
Í íslensku eru mismunandi sagnorð notuð um fæðingu hjá hinum ýmsu tegundum. Konur fæða en merar kasta, læður og tíkur gjóta, kýr og ær bera og svo framvegis. Til er þekkt vísa sem minnir á þetta:
Tengt efni
- Barnsburður
- Þungunarrof (fóstureyðing)
- Meyfæðing
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads