Fölvatoppur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fölvatoppur (fræðiheiti Lonicera glehnii) er runni af geitblaðsætt ættaður frá Norður- og mið-Japan og Sakalín.[2] Runni um 1 m hár og álíka breiður. Blómin eru smá, grængul og berin skærrauð, óæt. Stundum er hann talinn undirtegund fjallatopps (L. alpigena): Lonicera alpigena ssp. glehnii (F. Schmidt) H. Hara.
Hann hefur verið reyndur lítið eitt á Íslandi.[3]
Remove ads
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads