Geitblaðsætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Geitblaðsætt
Remove ads

Geitblaðsætt (Latína: Caprifoliaceae) er ætt blómplantna. Nokkur uppstokkun hefur verið á henni síðastliðin ár og hafa (Sambucus) og (Viburnum) verið fluttir í ættina Adoxaceae.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Type genus ...

Nokkrar aðrar ættkvíslir verið felldar undir geitblaðsætt. Þó er nokkuð á reiki milli höfunda hvernig staðsetning þeirra sé.[2]

Undirættir og ættkvíslir: Diervilloideae

  • Diervilla 3 tegundir
  • Weigela: 10 tegundir.

Caprifolioideae s.s.

  • Heptacodium 1 tegund
  • Leycesteria: 6 tegundir
  • Lonicera 180 tegundir
  • Symphoricarpos 17 tegundir
  • Triosteum 6 tegundir

Linnaeoideae

  • Abelia: 30 tegundir
  • Dipelta: 4 tegundir
  • Kolkwitzia 1 tegund
  • Linnaea 1 tegund

Morinoideae

  • Acanthocalyx: 3 tegundir
  • Cryptothladia
  • Morina
  • Zabelia

Dipsacoideae

  • Bassecoia
  • Cephalaria
  • Dipsacus 15 tegundir
  • Knautia
  • Lomelosia: 63 tegundir
  • Pterocephalus: 25 tegundir
  • Scabiosa 30 tegundir
  • Succisa
  • Succisella
  • Triplostegia

Valerianoideae

  • Centranthus: 12 tegundir
  • Fedia
  • Nardostachys : 3 tegundir
  • Patrinia: 17 tegundir
  • Plectritis 5 tegundir
  • Valeriana 125 tegundir
  • Valerianella 20 tegundir
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads