F. Scott Fitzgerald
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
F. Scott Fitzgerald (24. september 1896 – 21. desember 1940) var bandarískur rithöfundur þekktur fyrir skáldsögur sem lýsa lífi ungs fólks á millistríðsárunum (djasstímabilinu). Frægasta bók hans er Hinn mikli Gatsby (The Great Gatsby) sem kom út 1925. Íslensk þýðing Atla Magnússonar 1987, undir nafninu Gatsby, 2. útgáfa 2008: Hinn mikli Gatsby.

Á síðari hluta 4. áratugarins fluttist hann til Hollywood og bjó þar og vann til dauðadags.
Remove ads
Tenglar
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist F. Scott Fitzgerald.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
