24. september

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

24. september er 267. dagur ársins (268. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 98 dagar eru eftir af árinu.

ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2012 - Fellibylurinn Sandy gekk yfir Kúbu og Bahamaeyjar og kostaði 209 lífið.
  • 2012 - Egypski veirufræðingurinn Ali Mohamed Zaki tilkynnti um uppgötvun nýs afbrigðis kórónaveiru, MERS-CoV.
  • 2015 - 2.200 manns létust í troðningi í Mekka í Sádí-Arabíu.
  • 2015 - Öngþveiti myndaðist á landamærum Serbíu og Krótaíu þegar Serbar lokuðu fyrir alla vöruflutninga frá Króatíu.
  • 2019Nancy Pelosi lýsti því yfir að fulltrúadeild Bandaríkjaþings hygðist hefja formlegt ákæruferli gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir mögulegt embættisbrot.
  • 2022 - Russ Kun var kjörinn forseti Naúrú.
  • 2023 - Knattspyrnufélagið Víkingur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla.
  • 2023 - Nígerkreppan 2024: Emmanuel Macron tilkynnti heimkvaðningu franskra hermanna og franska sendiherrans frá Níger.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin


Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads