FPGA
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Forritanlegur rökrásakubbur (e. FPGA) er forritanleg rökrás sem er hægt að endurforrita oft og uppfæra hönnun stafræna rökrása með hugbúnaðaruppfærslu. Í staðinn fyrir að búa til hugbúnað sem keyrir á örgjafa þá er hægt að nota forritanleg rökrás sem hægt er að aðlaga sem mest að verkefninu sem á að leysa. Þar af leiðandi geta forritanleg rökrásir verið bæði afkastameiri og sparsamari á rafmagn heldur en örgjafi sem keyrir hugbúnað til að leysa sama vandamál. [heimild vantar]
Forritanlegur rökrásakubbur er mikið notaður í gervihnetti því það hefur þá kosti að það er hægt að uppfæra rökrásarhönnun ef það koma upp hönnunargallar í rökrásum sem eru í notkun til að forrita forritanlegan rökrásakubb.[1]
Þarf að nota vélbúnaðarlýsingarmál til dæmis verilog og VHDL.
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads