Falkirk
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Falkirk er höfuðstaður sveitarfélagsins Falkirk. Íbúar eru um 35.000 (2022)[1] Falkirk var miðstöð stál og járniðnaðar í iðnbyltingunni. Hann byggðist enn frekar upp eftir byggingu Forth og Clyde- (1790) og Union-skipaskurðanna (1812).


Orrustur við Falkirk
- 1298: Játvarður 1. Englandskonungur vann sigur á skoskum her sem William Wallace stýrði.
- 1746: Jakobítar unnu sigur á Bretum við Falkirk Muir.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads