Fall Out Boy

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fall Out Boy
Remove ads

Fall Out Boy er bandarísk hljómsveit frá Chicago í Illinois í Bandaríkjunum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Patrick Stump (söngvari, gítarleikari), Pete Wentz (bassaleikari, textahöfundur), Andy Hurley (trommuleikari) og Joe Trohman (gítarleikari).

Staðreyndir strax Upplýsingar, Uppruni ...
Remove ads

Saga hljómsveitarinnar

Hljómsveitin Fall Out Boy var stofnuð árið 2001 af Joe Trohman og Pete Wentz.

Plötur

  • "Fall Out Boy's Evening Out with Your Girlfriend" 2003, Uprising Records
  • "Take This To Your Grave" 2003, Fueled By Ramen
  • "From Under The Cork Tree" 2005, Island Records
  • "Infinity on High" 2006, Island
  • "Folie á Deux" 2008, Island

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Fall Out Boy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. október 2006.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads