Farartæki

From Wikipedia, the free encyclopedia

Farartæki
Remove ads

Farartæki eru flokkuð í tvö megin máta. Svo sem Vistvæn og óvistvæn/ólífrænn flutningsmáti. Þau eru oftast nær gerð af mannahöndum (bátar, reiðhjól, vélhjól, járnbrautarlestar, bílar og flugvélar) en stundum hafa náttúrulega tiltæk efni verið notuð, svo sem ísjakar, fljótandi trjástofnar og þess háttar. Samgöngur eru oft stundaðar með farartækjum auk þess sem menn ganga eða hlaupa til samgangna.

Thumb
Farartæki
Remove ads

Gerðir Farartækja

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads