Járnbrautarlest

From Wikipedia, the free encyclopedia

Járnbrautarlest
Remove ads

Járnbrautarlest er farartæki, sem ekur eftir teinum. Samanstendur oftast af eimreið með mismarga járnbrautarvagna í eftirdragi. Flestar járnbrautarlestir eru knúnar áfram með díselvél eða rafmagni, sem kemur úr raflínum við teinana. Fyrstu járnbrautarlestirnar voru gufuknúnar eimreiðar og sú tækni var í notkun fram yfir miðja 20. öld.

Thumb
Járnbrautarlest í Argentínu.
Thumb
Hér sjást járnbrautarteinar við Landspítalann.
Remove ads

Járnbrautarlestir á Íslandi

Fyrsta járnbrautarlestin á á Íslandi var eimreið sem gekk milli Öskjuhlíðar og niður á strönd þegar framkvæmdir stóðu yfir við Reykjavíkurhöfn árin 1913 til 1917. Árið 1928 var hætt að nota hana og síðustu teinarnir voru fjarlægðir á tímum seinni heimstyrjaldarinnar. Járnbrautarlest var einnig notuð við gerð Dalvíkurhafnar á árunum 1939 til 1945[1].

Járnbrautarlestir hafa ekki verið notaðar til almenningssamgangna en einstaka sinnum við stórframkvæmdir eins og á Kárahnjúkum þar sem nokkur slys urðu.

Remove ads

Myndir

Sjá einnig

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads