Fasarit

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fasarit
Remove ads

Fasarit[1] eða hamskiptarit[1] er rit í eðlisefnafræði, verkfræði og steindafræði sem sýnir hvernig hamur efna breytist eftir hita, þrýsting eða hlutfall íblöndunarefna.

Thumb
Fasarit fyrir dæmigert efni sem kemur fyrir sem fast efni, vökvi og gas.

Dæmi

Tenglar

  • „Suðumark vatns lækkar við minnkandi þrýsting, en getur ís soðið?“. Vísindavefurinn.

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads