Fastanefndir Alþingis

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Á Alþingi eru starfandi átta fastanefndir. Kosið er í nefndirnar á þingsetningarfundi að afloknum alþingiskosningum og gildir kosningin fyrir allt kjörtímabilið. Hver þingmaður, að ráðherrum og forseta Alþingis undanskildum, á sæti í einni eða fleiri fastanefnd.

Fastanefndir þingsins fara með eftirlitshlutverk gagnvart framkvæmdavaldinu og er verksvið nefndanna tvíþætt. Nefndirnar fjalla annars vegar um þingmál sem er vísað til þeirra, þ.e. frumvörp, þings­ályktunar­tillögur og skýrslur. Hins vegar hafa nefndirnar heimild til að fjalla um ýmis mál að frumkvæði nefndarmanna án þess að beinlínis sé um þingmál að ræða.[1]

Remove ads

Listi yfir fastanefndir Alþingis:

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads