Fell

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fell er tegund af fjalli sem ekki er mjög stórt og stendur venjulega stakt í landslagi. Fell eru oft líka flöt að ofan.

Í lýsingu Grindavíkursóknar er þessi lýsing á muninum á felli og fjalli: Þann mun gjöri ég á felli og fjalli, að fell kalla ég klettalausa, alls staðar að snarbratta, uppmjóa og toppvaxna, háa hæð, sem hver vill má upp ganga, en fjall, hvar klettar eða klungur hamla uppgöngu, og hvers hæð er í hið minnsta 200 faðmar.[1][2]

Remove ads

Tengt efni

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads