Ferdinand de Saussure
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ferdinand de Saussure (26. nóvember 1857 – 22. febrúar 1913) var svissneskur málvísindamaður og einn þeirra sem lagði grunninn að þróun málvísinda á 20. öld. Hann er talinn faðir strúktúralismans.[1]

Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads