Ferfætlingar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ferfætlingar
Remove ads

Ferfætlingar (fræðiheiti: Tetrapoda) er yfirflokkur hryggdýra með fjóra fætur eða aðra álíka útlimi. Froskdýr, skriðdýr, risaeðlur, fuglar, og spendýr teljast öll til ferfætlinga, jafnvel slöngur teljast til flokksins sökum uppruna. Allir ferfætlingar eru komnir af holduggum (Sarcopterygii) sem skriðu á land á devontímabilinu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Ferfætlingar Tímabil steingervinga: Síðdevontímabilið - Nútími, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads