Ferfætlingar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ferfætlingar (fræðiheiti: Tetrapoda) er yfirflokkur hryggdýra með fjóra fætur eða aðra álíka útlimi. Froskdýr, skriðdýr, risaeðlur, fuglar, og spendýr teljast öll til ferfætlinga, jafnvel slöngur teljast til flokksins sökum uppruna. Allir ferfætlingar eru komnir af holduggum (Sarcopterygii) sem skriðu á land á devontímabilinu.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads