Holduggar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Holduggar
Remove ads

Holduggar eða skúfuggar (fræðiheiti: Sarcopterygii) eru flokkur fiska með holdmikla ugga sem tengjast skrokknum með einu beini. Þessir uggar mynduðu síðan útlimi fyrstu ferfættu landdýranna, froskdýranna. Holduggar eru líka með tvo aðgreinda bakugga öfugt við hinn samtengda bakugga geislugga.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Holduggar Tímabil steingervinga: Síðsílúr – nútíma, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads