ACF Fiorentina

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

ACF Fiorentina er ítalskt knattspyrnulið frá Flórens í Toskana. Liðið hefur verið keppt í efri deildum ítalskrar knattspyrnu frá stofnun þess 1926. Það hefur unnið ítölsku úrvalsdeildina (Serie A) tvisvar: 1956 og 1969, og sex sinnum orðið bikarmeistarar, síðast árið 2001.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...

Heimabúningur Fiorentina er fjólublár og liðið er því oft kallað la Viola („sú fjólubláa“). Heimaleikvangur liðsins er Artemio Franchi-leikvangurinn í hverfinu Campo di Marte í Flórens.

Í kjölfar ítalska úrvaldsdeildarhneykslisins 2006 voru dregin 30 stig af þeim. Á næstu leiktíð byrjaði félagið með nítján stig í mínus sem síðar var breytt í fimmtán stig. Þrátt fyrir að hefja þannig leiktímabilið tókst liðinu að tryggja sér sæti í Evrópubikarnum næsta ár.

Albert Guðmundsson spilar með liðinu frá 2024.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads