Fjallafræhyrna

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fjallafræhyrna
Remove ads

Fjallafræhyrna (fræðiheiti: Cerastium arcticum) er fjölær jurt sem vex á norðurslóðum. Hún vex í klösum í möl. Hún blómstrar í júlí-ágúst hvítum blómum sem sitja eitt á hverjum stilk. Blómin eru með fimm hálfklofin krónublöð.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Fjallafræhyrna vex um allt land en er algengari á hálendi ofan við 700 metra.[1]

Á Íslandi er fjallafræhyrna þekktur hýsill fyrir sveppinn fræhyrnublaðmyglu.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads