Flæmingjaland
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Flæmingjaland, Flandur eða Flandern (franska: Flandre, hollenska: Vlaanderen) er sambandsland í konungsríkinu Belgíu. Flæmingjaland á landamæri við Holland og Frakkland auk sambandslandanna Vallóníu og Brussel. Uppruni nafnsins er óljós en giskað hefur verið á tengsl við -flaumur og merkingin þá flæðiland, eða fremur í átt við flatlendi sbr. landflæmi.
Remove ads
Héruð
- Antwerpen
- Austur-Flæmingjaland (Oost-Vlaanderen)
- Flæmska Brabant (Vlaams-Brabant)
- Limburg
- Vestur-Flæmingjaland (West-Vlaanderen)
Höfuðborgarsvæði Brussel · Antwerpen · Limburg · Austur-Flæmingjaland · Vestur-Flæmingjaland · Flæmska Brabant · Hainaut · Liège · Lúxemborg · Namur · Vallónska Brabant
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads