Flæmska
Mállýska af hollensku, talað í Flæmingjalandi í Belgíu From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Flæmska (hollenska og flæmska Vlaams) er mállýska af hollensku í Flæmingjalandi í Belgíu. Orð í flæmsku eru eins og í hollensku þó með tilbrigðum í bæði rituðu og töluðu máli.
Orðið vlaams kemur frá Belgum til forna. Til eru nokkrar mállýskur af flæmsku, þar á meðal austurflæmska, vesturflæmska og limburgs. Allar teljast flæmska nema að limburgs er stundum talið sér tungumál.
Remove ads
Setningar og orð
- Hallo - Halló
- Goedemorgen - Góðan morgun
- Goeiendag - Góðan dag
- Goedenavond - Gott kvöld
- Goedenacht - Góða nótt
- Dag - Bless
- Ja - Já
- Neen - Nei
- Dank u - Takk
- Hoe gaat het met jou? - Hvað segirðu?
- Met mij gaat het goed. - Ég hef það fínt
- Van waar bent u? - Hvaðan ertu?
- Spreek je IJslands? - Talarðu íslensku?
- Ik begrijp het niet - Ég skil ekki
Tengill
- Flæmska: setningar og orð (á ensku) Geymt 25 september 2006 í Wayback Machine
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads