Flóðin í Kína 2020

From Wikipedia, the free encyclopedia

Flóðin í Kína 2020
Remove ads

Flóðin í Kína 2020 stóðu yfir allt regntímabilið í Kína, frá byrjun júní fram í september árið 2020. Flóðin höfðu áhrif á héruðin Guangxi, Guizhou, Sichuan, Hubei og Chongqing. Alls létust 219 og yfir 50.000 hús eyðlögðust.[1] Flóðin voru talin þau verstu í Kína síðan 1998.[2]

Thumb
Forna borgin í Tongling undir vatni í júlí 2020.

Samkvæmt Veðurstofu Kína stöfuðu auknar rigningar af óvenju mikilli uppgufun úr Indlandshafi og Kyrrahafi,[3] sem margir telja að hafi tengst loftslagsbreytingum.[4][5][6]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads