Flóahreppur

sveitarfélag á Suðurlandi, Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Flóahreppur
Remove ads

Flóahreppur er hreppur í austanverðum Flóa. Afmarkast hann af Árborg í vestri, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Hvítá í norðri, Þjórsá í austri og Atlantshafi í suðri. Þetta er fjölmennasta sveitarfélag landsins án byggðarkjarna.

Staðreyndir strax Land, Kjördæmi ...

Hreppurinn varð til 10. júní 2006 við sameiningu þriggja hreppa; Hraungerðishrepps, Villingaholtshrepps og Gaulverjabæjarhrepps.

Remove ads

Tengt efni

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads