Flórgoði

From Wikipedia, the free encyclopedia

Flórgoði
Remove ads

Flórgoði (eða sefönd og stöku sinnum flóðskítur) (fræðiheiti Podiceps auritus) er fugl af goðaætt, og eini fuglinn af goðaætt sem verpir á Íslandi. Flórgoðinn er sjaldgæfur varpfugl á Íslandi, en algengastur við Mývatn og þar í grennd. Ekki má rugla honum saman við frænda sinn, sefgoðann.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Thumb
Podiceps auritus

Fullorðnu fuglarnir nærast helst á hornsílum, en ungarnir éta líka vatnaskordýr og krabbadýr. Flórgoðinn er óvenjulegur að því leyti að hann étur töluvert af sínum eigin fjöðrum, trúlega til að eiga auðveldara með að melta fæðuna.

Varpstöðvar flórgoðans eru við tjarnir og vötn á láglendi og flýtur hreiðrið á vatnsborðinu innan um sefgróðurinn þar sem hann gerir sér dyngju úr mosa og stráum. Rétt eins og blesöndin.

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads