Flateyrarhreppur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Flateyrarhreppur var hreppur í Vestur-Ísafjarðarsýslu, kenndur við Flateyri við Önundarfjörð.

Hreppurinn varð til árið 1922 þegar Mosvallahreppi var skipt í tvennt. Hinn 1. júní 1996 sameinaðist Flateyrarhreppur 5 öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum: Ísafjarðarkaupstað, Mosvallahreppi, Mýrahreppi, Suðureyrarhreppi og Þingeyrarhreppi, undir nafninu Ísafjarðarbær.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads