1996

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1996 (MCMXCVI í rómverskum tölum) var 96. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir

Janúar

Thumb
Scandia og North Cape á strandstað.

Febrúar

Thumb
Skáktölvan Deep Blue.

Mars

  • 3. mars - José María Aznar varð forsætisráðherra Spánar.
  • 3. og 4. mars - 32 létust í tveimur sjálfmorðssprengjuárásum í Ísrael. Hamassamtökin lýstu ábyrgð á hendur sér en Yasser Arafat fordæmdi þær í sjónvarpsávarpi.
  • 6. mars - Íslenska tímaritið Séð og heyrt kom út í fyrsta sinn.
  • 6. mars - Téténskir uppreisnarmenn réðust á höfuðstöðvar rússneska hersins í Grosní með þeim afleiðingum að 70 rússneskir hermenn og 130 uppreisnarmenn létu lífið.
  • 11. mars - John Howard varð forsætisráðherra Ástralíu.
  • 13. mars - Thomas Hamilton ruddist inn í leikfimisal grunnskólans í Dunblane í Skotlandi og skaut á allt kvikt og myrti sextán börn á aldrinum fimm til sex ára, auk þess sem hann skaut kennara þeirra til bana og særði tólf önnur börn. Hann beindi síðan byssu að sjálfum sér og svipti sig lífi.
  • 15. mars - Hollenski flugvélaframleiðandinn Fokker varð gjaldþrota.
  • 16. mars - Robert Mugabe var kjörinn forseti Simbabve.
  • 18. mars - 163 létu lífið í eldsvoða á skemmtistaðnum Ozone Disco í Quezon-borg á Filippseyjum.
  • 20. mars - Ríkisstjórn Bretlands tilkynnti að kúariða hefði að öllum líkindum borist í menn.
  • 21. mars - Íslenska kvikmyndin Draumadísir var frumsýnd.
  • 22. mars - Fyrsti tölvuleikurinn í leikjaröðinni Resident Evil kom út í Japan.
  • 22. mars - Göran Persson varð forsætisráðherra Svíþjóðar.
  • 23. mars - Fyrstu forsetakosningarnar voru haldnar í kínverska lýðveldinu á Tævan. Sitjandi forseti, Lee Teng-hui, var kjörinn.
  • 24. mars - Marcopper-námaslysið átti sér stað á eyjunni Marinduque á Filippseyjum.
  • 26. mars - Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykkti 10,2 milljarða dala lán til Rússlands til að standa undir efnahagsumbótum.
  • 28. mars - Þrír breskir hermenn voru dæmdir sekir um að hafa nauðgað og myrt Louise Jensen á Kýpur.

Apríl

Thumb
Handtökumynd af Theodore Kaczynski.

Maí

Thumb
Keck I og II á Mauna Kea á Hawaii.

Júní

Thumb
Leikur Skotlands og Hollands á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu.

Júlí

Thumb
Bjarne Riis í Tour de France.

Ágúst

Thumb
Mynd tekin með rafeindasmásjá af yfirborði loftsteinsins ALH 84001.

September

Thumb
Skilti við Vestfjarðagöng.

Október

Thumb
Hjólabúnaður af TAM flugi 402 í íbúð í São Paulo.

Nóvember

Thumb
Bitar úr Skeiðarárbrúnni sem skemmdist að hluta í jökulhlaupinu úr Grímsvötnum.

Desember

Ódagsettir atburðir

Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Thumb
Ella Fitzgerald árið 1974.

Nóbelsverðlaunin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads