Flauelsyllir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Flauelsyllir (fræðiheiti: Sambucus velutina) er tiltölulega stór lauffellandi runni sem er einlendur í suðvesturhluta Bandaríkjanna. Þessi tegund er einkennandi fyrir mið Kaliforníu og vestur Nevada.
Remove ads
Einkenni
Flauelsyllir er með græn fjaðurskift blöð sem eru áberandi hærð við snertingu. Vanalega eru 5 til 9 smáblöð, hvert um 5-30 sm langt. Runninn getur orðið um 3 til 8 metra hár, með stöngla sem eru oft um 30-60 sm í þvermál. Berin eru svarblá.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads