Flauelsyllir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Flauelsyllir
Remove ads

Flauelsyllir (fræðiheiti: Sambucus velutina) er tiltölulega stór lauffellandi runni sem er einlendur í suðvesturhluta Bandaríkjanna. Þessi tegund er einkennandi fyrir mið Kaliforníu og vestur Nevada.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Einkenni

Flauelsyllir er með græn fjaðurskift blöð sem eru áberandi hærð við snertingu. Vanalega eru 5 til 9 smáblöð, hvert um 5-30 sm langt. Runninn getur orðið um 3 til 8 metra hár, með stöngla sem eru oft um 30-60 sm í þvermál. Berin eru svarblá.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads