Flowers

From Wikipedia, the free encyclopedia

Flowers
Remove ads

Flowers var íslensk hljómsveit sem var stofnuð síðsumars 1967 og starfaði til 1969. Sveitin átti vinsæl lög eins og Glugginn og Slappaðu af.[1]

Thumb
Flowers.

Meðal meðlima voru söngvararnir Jónas R. Jónsson og Björgvin Halldórsson og gítarleikarinn Arnar Sigurbjörnsson. .[1]

Í kjölfar upplausn Flowers og Hljóma sameinuðust nokkrir meðlimir sveitarinnar í nýrri hljómsveit; Trúbrot.[1]

Útgefið efni

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads