Folafluga
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Folafluga (fræðiheiti Tipula paludosa) er tegund af hrossaflugu. Hún er nýr landnemi á Íslandi, sást fyrst í Hveragerði 2001 og hafði borist yfir Hellisheiði til Kollafjarðar árið 2005 og til Reykjavíkur 2010. Lirfur folaflugu geta skaðað garðagróður, þær halda sig efst í sverði og naga rótarhálsa plantna.
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads