Hrossafluguætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hrossaflugur eru ætt flugna (fræðiheiti: Tipulidae). Nær 4.300 tegundir finnast víða um heim (skv. Catalogue of Life) [1], flestar í hitabeltislöndum. Ættkvíslir eru nær 40 talsins. Á Íslandi finnast fjórar tegundir hrossafluguættar: Hrossafluga, folafluga, kaplafluga og trippafluga. [2] Þær eru með langa fætur, vængi og rana. Hrossaflugur hafa fullkomna myndbreytingu sem flokkast í fjögur lífsstig (egg, lirfu, púpu og flugu). Lirfur þeirra nærast á smádýrum og rotnandi jurtaleifum en þær geta skaðað rætur plantna. [3]

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads