Forrest Gump

From Wikipedia, the free encyclopedia

Forrest Gump
Remove ads

Forrest Gump er bandarísk gamanmynd frá 1994 sem Robert Zemeckis leikstýrði. Handritið er skrifað af Eric Roth og er byggt á skáldsögu Winston Groom frá árinu 1986. Tom Hanks er í aðalhlutverki ásamt Robin Wright, Gary Sinise, Mykelti Williamson og Sally Field. Myndin fjallar um mann frá Alabama sem heitir Forrest Gump (Hanks) og líf hans og uppvaxtarár í Bandaríkjunum á 20. öldinni.

Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...
Remove ads

Leikarar

Thumb
Thumb
Tom Hanks og Gary Sinise á setti árð 1993.
  • Tom Hanks sem Forrest Gump
    • Michael Conner Humphreys sem ungur Forrest Gump
  • Robin Wright sem Jenny Curran
    • Hanna R. Hall sem ung Jenny Curran
  • Gary Sinise sem Dan Taylor liðsforingi
  • Mykelti Williamson sem Benjamin Buford „Bubba“ Blue
  • Sally Field sem frú Gump, móðir Forrest
  • Haley Joel Osment sem Forrest Gump Jr.
  • Peter Dobson sem Elvis Presley
  • Dick Cavett sem hann sjálfur
  • Sam Anderson sem Hancock skólastjóri
  • Geoffrey Blake sem Wesley
  • Sonny Shroyer sem þjálfari Paul „Bear“ Bryant
  • Grand L. Bush, Michael Jace, Conor Kennelly og Teddy Lane Jr. sem Svörtu hlébarðarnir
  • Richard D'Alessandro sem Abbie Hoffman
  • Tiffany Salerno og Marla Sucharetza sem „Cunning“ Carla og „Long-Limbs“ Lenore
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads