Forrest Gump
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Forrest Gump er bandarísk gamanmynd frá 1994 sem Robert Zemeckis leikstýrði. Handritið er skrifað af Eric Roth og er byggt á skáldsögu Winston Groom frá árinu 1986. Tom Hanks er í aðalhlutverki ásamt Robin Wright, Gary Sinise, Mykelti Williamson og Sally Field. Myndin fjallar um mann frá Alabama sem heitir Forrest Gump (Hanks) og líf hans og uppvaxtarár í Bandaríkjunum á 20. öldinni.
Remove ads
Leikarar
Tom Hanks og Gary Sinise á setti árð 1993.
- Tom Hanks sem Forrest Gump
- Michael Conner Humphreys sem ungur Forrest Gump
- Robin Wright sem Jenny Curran
- Hanna R. Hall sem ung Jenny Curran
- Gary Sinise sem Dan Taylor liðsforingi
- Mykelti Williamson sem Benjamin Buford „Bubba“ Blue
- Sally Field sem frú Gump, móðir Forrest
- Haley Joel Osment sem Forrest Gump Jr.
- Peter Dobson sem Elvis Presley
- Dick Cavett sem hann sjálfur
- Sam Anderson sem Hancock skólastjóri
- Geoffrey Blake sem Wesley
- Sonny Shroyer sem þjálfari Paul „Bear“ Bryant
- Grand L. Bush, Michael Jace, Conor Kennelly og Teddy Lane Jr. sem Svörtu hlébarðarnir
- Richard D'Alessandro sem Abbie Hoffman
- Tiffany Salerno og Marla Sucharetza sem „Cunning“ Carla og „Long-Limbs“ Lenore
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads