Forsetakjör á Íslandi

Almennar kosningar til að velja forseta Íslands From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Forsetakjör á Íslandi fer alla jafna fram á fjögurra ára fresti. Kosningarétt hafa allir íslenskir ríkisborgarar yfir 18 ára aldri sem eiga lögheimili á Íslandi. Íslenskir ríkisborgarar sem búsettir eru erlendis halda kosningarétti sínum í 16 ár frá brottflutningi lögheimils frá Íslandi en að þeim tíma liðnum geta þeir sótt um að vera á kjörskrá en sú skráning gildir til fjögurra ára í senn. Forsetakosningar fara fram í einni umferð og sá frambjóðandi sem fær flest atkvæði er kjörinn forseti en þarf ekki að vera með hreinan meirihluta atkvæða.

Forsetakjör hefur farið fram í 22 skipti en í 11 skipti hefur sitjandi forseti ekki fengið mótframboð og því verið sjálfkjörinn án atkvæðagreiðslu. Í fjögur skipti hefur sitjandi forseti fengið mótframboð en ávallt borið sigur úr býtum. Núverandi forseti íslands er Halla Tómasdóttir en hún var kjörinn forseti Íslands í forsetakosningunum 2024. Næstu forsetakosningar fara fram 2028.

Remove ads

Listi yfir forsetakjör

Nánari upplýsingar Ár, Dagsetning ...
Remove ads

Heimildir

  • Hagstofa Íslands
  • „Hversu oft er kosið um forseta?“. Vísindavefurinn.
  • Kosningasaga: Forsetakosningar
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads