Forth (á)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Forth (á)
Remove ads

Forth er á, 47 km að lengd, sem rennur um mitt Skotland. Ofan af borginni Stirling er áin kölluð Abhainn Dubh á gelísku en Uisge For fyrir neðan hana. Ós árinnar er grunnur, breiður fjörður sem heitir Firth of Forth. Margar brýr eru yfir ána: þær lengstu eru járnbrautarbrúin Forth-brúin (opnuð 1890), Forth-vegabrúin (opnuð 1964) og Queensferry-brúin (opnuð 2017).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Rás Forth-ár
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads