Freddy Adu
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Freddy Adu (fæddur Fredua Koranteng Adu 2. júní 1989 í Tema í Gana) er Bandarískur knattspyrnumaður af ganverskum uppruna sem leikur með AS Monaco leiktíðina 2008-2009. Hann er þó samningsbundinn SL Benfica í Portúgal. Áður lék hann með DC United í Major League Soccer-deildinni í Bandaríkjunum. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Bandaríkin gegn Gana árið 2006, þar sem að aðdáendur bandaríska landsliðsins voru orðnir óþolinmóðir á því að bíða eftir fyrsta landsleik Adu. Hann var þó ekki valinn í tuttugu og þriggja manna hóp landsliðsins sem lék á Heimsmeistaramótinu í Þýskalandi 2006.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads