S.L. Benfica

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sport Lisboa e Benfica, oftast þekkt sem Benfica, er portúgalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Lissabon, og spilar í portúgölsku úrvalsdeildinni (Primeira Liga). Það hefur tvisvar unnið Meistaradeild Evrópu og margir þekktir leikmenn hafa spilað fyrir félagið. Þekktasti leikmaður í sögu félagsins er sennilega Eusébio.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...
Remove ads

Titlar

Nánari upplýsingar Titill, Fjöldi ...
Remove ads

Árangur (2010–)

Nánari upplýsingar Tímabil, Deild ...
Remove ads

Þekktir leikmenn

  • Eusébio
  • José Águas
  • Zlatko Zahovic
  • Mário Coluna
  • Torres
  • Álvaro Magalhães
  • António Henriques Jesus Oliveira
  • Artur Jorge
  • Humberto Coelho
  • Rui Jordão
  • Fernando Chalana
  • Nené
  • Rui Águas
  • Paulo Sousa
  • João Vieira Pinto
  • Paulo Futre
  • Maniche
  • Rui Costa
  • Paulo Bento
  • Vitor Paneira
  • Michel Preud'homme
  • Valdo Filho
  • Mozer
  • Aldair
  • Fernando Meira
  • Miguel
  • Petit
  • Simão
  • Tiago
  • Karel Poborský
  • Nuno Gomes
  • Ángel Di María
  • Óscar Cardozo
  • Darwin Núñez

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads