Þiðurlilja
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fritillaria aurea[1] er jurt af liljuætt (Liliaceae), sem var fyrst lýst af Heinrich Wilhelm Schott.[2][3] Engar undirtegundir finnast skráðar.[2]
Remove ads
Útbreiðsla
Mið Tyrkland á milli 1800-3000m. yfir sjávarmáli.[4]
Lýsing
Laukurinn er 2 sm, oft með smálaukum. Stöngullinn er 4 - 15 sm á hæð, oftast um 8 sm. Laufin lensulaga, stakstæð. Blómin bjöllulaga, gul, með appelsínugulu eða rauðbrúnu mynstri, lítil lykt. Krónublöðin 2 - 5 sm á lengd.[4]
Heimildir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads