Lilioideae

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lilioideae
Remove ads

Lilioideae er undirætt fjölærra einkímblöðunga, jurtkenndra, aðallega laukmyndandi blómstrandi plantna í Liljuætt. Þær eru aðallega á tempruðum og kaldari svæðum Norðurhvels, sérstaklega Austur Asíu og Norður Ameríku. Undirættin inniheldur tvo ættflokka. Þeir eru mikilvægir efnahagslega, sérstaklega liljur og túlípanar.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Genera ...
Remove ads

Lýsing

Lilliodeae undirættin er frekar einsleit og aðskilin frá hinum tvemur Liliaceae undirættunum (Calochortoideae og Streptopoideae). Þetta eru fjölærar, jurtkenndar, blómstrandi plöntur sem eru aðallega laukkenndar (Lilieae) með samdráttarrótum, en geta verið með jarðstöngla (Medeoleae). Stönglar ógreindir, blöð beinstrengjótt. Blóm eru stór og áberandi. Hýðisaldinið septicidal, fræin oftast flöt. Litninga tala getur verið 7 (Medeoleae),[2] 9, eða 11-14, með mjög breytilega lengd (2.2 - 27 µm).


Ættkvíslir

Lilioideae undirættin inniheldur 10 ættkvíslir og um 535 tegundir. Stærstu ættkvíslirnar eru Gagea (200), Fritillaria (130), Lilium (110), og Tulipa (75 tegundir).

Remove ads

References

Bibliography

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads