Þrastarlilja
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fritillaria pyrenaica er tegund blómstrandi plantna af liljuættis (Liliaceae), upprunnin frá Pyreneafjöllum á landamærum Spánar og Frakklands.[1] Enska heitið er Pyrenean fritillary.[2] Þetta er fjölær laukplanta sem verður allt að 45 sm á hæð. Hin lútandi, bjöllulaga blóm koma á vorin. Krónublöðin eru fjólubrún og gul með aftursveigðum endum.[3] [1] Eins og aðrar tegundir í ættkvíslinni, (sérstaklega F. meleagris) eru þau með greinilegu reitamunstri.[3]
Remove ads
Undirtegundir
Tvær undirtegundir eru þekktar:[4][5]
Fritillaria pyrenaica subsp. boissieri (Costa) Vigo & Valdés[6]
Fritillaria pyrenaica subsp. pyrenaica
Ræktun
Fritillaria pyrenaica hefur fengið "Royal Horticultural Society's Award of Garden Merit".[2]
- Fyrir blómgun
- Blómknúppar
- Blóm (að utan)
- Blóm (að innan)
- Þroskaðir fræbelgir
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads