Bræðslumark

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Bræðslumark fasts efnis er það hitastig þar sem efnið breytist úr föstu formi yfir á vökvaform. Ólíkt suðumarki er bræðslumark mestmegnis óháð þrýstingi.

Þegar breytingin er úr vökvaformi yfir í fast form, er það ýmist kallað frostmark eða storknunarmark. Sem dæmi er frostmark kvikasilfurs, sem flestir þekkja aðeins á fljótandi formi, 234,32 K (38,83 °C), en frostmark vatns er núll á selsíuskvarða.

Flest efni mynda kristalla við að breytast úr vökvaformi í fast form. Þó geta nokkur efni, eins og til dæmis gler, breyst í fast form án þess að kristallast. Þannig efni eru kölluð formlaus efni.

Grafít er það efni sem hefur hæstu staðalaðstæður. Það bráðnar við 3948,0 á Kelvin (3674,9 °C).

Remove ads

Tengt efni

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads