Frumskrift
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Frumskrift er heiti á forsögulegum táknmyndum sem virðast merki um boðskipti með táknum (skrift)[1] þótt þau tengist ekki sérstöku ritmáli (tungumáli).[2] Oftast er um að ræða röð myndtákna eða minnistákna. Elsta frumskriftin sem fundist hefur gæti verið yfir 40.000 ára gömul tákn frá fornsteinöld.[3] Vinča-táknin eru frá Suðaustur-Evrópu á nýsteinöld (um 7000 f.o.t.). Með tímanum urðu þau flóknari og fjölbreyttari, en deilt er um hvort líta beri á þau sem dæmi um skrift eða frumskrift.[4]

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads